Þjónustan okkar
Markmið Bors efh. er að veita góða þjónustu og hagstæð verð þar sem þekking og fagmennska eru í fararbroddi.
Bor ehf
- Eldshöfða 23
- 110 Reykjavík
- 895 9490
- 895 9491
- bor@borehf.is
Fagmennska
Bor ehf leggur mikinn metnað í fagleg vinnubrögð og góða þjónustu.
Reynsla
Bor ehf hefur yfir 20 ára reynslu og þekkingu á sviði kjarnaborunar og steinsteypusögunar.
Þekking
Bor ehf nýtir ávalt bestu tækni og þekkingu sem er til staðar hverju sinni.
Kjarnaborun
Borum allar gerðir gata. Loftræstigöt, lagnagöt, raflagnagöt og göt fyrir snjóbræðslur.
Bor ehf. getur borað allar gerðir af götum og hefur til verksins ýmiss konar kjarnaborvélar og borvélar. Loftræstigöt, lagnagöt, raflagnagöt og göt fyrir snjóbræðslur og klóakslagnir eru meðal verkefna sem leyst eru með kjarnaborun og ávallt er gengið þrifalega frá svo sem minnst rask verði.
- Loftræstigöt
- Lagnagöt
- Raflagnagöt
- Snjóbræðslugöt
Sögun
Bor ehf. fæst við hvers kyns verkefni, stór sem smá. Fyrirtækið býr yfir öflugum tækjum og lausnum til að saga í gegnum allar gerðir steypu, óháð þykkt. Við tökum að okkur að stækka hurðarop eða gluggaop, stigagangaop, lyftuop og hringlaga op. Einnig sjáum við um að saga allar gerðir raufa s.s. þennsluraufar og raufar fyrir raf-, hita- og vatnslagnir.
Bor ehf. fæst einnig við sögun á inniveggjum þar sem geta verið vikurveggir, gifsveggir og forskalaðir veggir.
- Hurðarop
- Stigagangaop
- Lyftuop
- Hringlaga op
- Þennsluraufar
- Raufar fyrir raf-, hita- og vatnslagnir
Niðurrif
Við getum tekið að okkur allt niðurrif. Við mætum á svæðið og tökum niður það sem þig vantar að losna við, einnig getum við séð um að farga niðurrifinu. Við leggjum okkur fram við að tryggja öryggi á verkstað og ganga snyrtilega frá að verki loknu.
- Niðurrif á þökum
- Veggniðurrif
- Húsaniðurrif
Stálsmíði?
Einhver þjónusta sem ég man ekki alveg…. Samstarf við einhvern…..
- consectet adipiscing elit
- proident, sunt in culpa
- exercita ullamco laboris
- nisi ut aliquip ex ea
- sunt in culpa qui officia
- mollit natoque consequat
- massa quis ligulac onse
- enim ad minim veniam,