3

 

KJARNABORUN

Bor ehf. getur borað allar gerðir af götum og hefur til verksins ýmiss konar kjarnaborvélar og borvélar. Loftræstigöt, lagnagöt, raflagnagöt og göt fyrir snjóbræðslur og klóakslagnir eru meðal verkefna sem leyst eru með kjarnaborun og ávallt er gengið þrifalega frá svo sem minnst rask verði.